Forsetakjör á Íslandi 2004

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fara í flakk Fara í leit

Forsetakjör á Íslandi 2004 fór fram 26. júní árið 2004. Ólafur Ragnar Grímsson fékk flest akvæði.

Á kjörskrá voru 213.553 og var kjörsókn óvenju dræm, eða 62,9%. Þá voru óvenjulega mörg auð atkvæði.

FrambjóðandiAtkvæði%
Ólafur Ragnar Grímsson90.66285,60
Baldur Ágústsson13.25012,51
Ástþór Magnússon Wium2.0011,89
Samtals105.913100,00
Gild atkvæði105.91378,82
Ógild atkvæði8340,62
Auð atkvæði27.62720,56
Heildarfjöldi atkvæða134.374100,00
Kjósendur á kjörskrá213.55362,92
Heimild: Hagstofa Íslands


Fyrir:
1996
Forsetakjör (að undanskildu sjálfkjöri) Eftir:
2012